fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fór snemma heim í gær – Sjáðu viðbrögð hans þegar hann hafði áttað sig á mistökum sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. júlí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stuðningsmenn enska landsliðsins voru aðeins of fljótir á sér og fóru heim af leik liðsins gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum EM í Þýskalandi.

Það stefndi í mjög óvæntan 1-0 sigur Slóvakíu þegar Jude Bellingham jafnaði með hjólhestaspyrnu. England vann að lokum í framlengingu þrátt fyrir afar dapra frammistöðu.

Einhverjir stuðningsmenn Englands höfðu fengið nóg og voru farnir þegar Bellingham skoraði. Sky náði tali af einum þeirra.

„Er England búið að skora? Guð minn góður,“ sagði stuðningsmaðurinn og sýndi svo að hann var í treyju merktri Bellingham.

England mætir Sviss í 8-liða úrslitum en þarf að girða sig hressilega í brók ef liðið ætlar áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum