fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tveir fengu rautt er Afturelding skoraði fimm gegn Njarðvík – Þróttur kom á óvart

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 21:41

Mynd: Afturelding

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík tapaði sínum öðrum leik í Lengjudeild karla í kvöld en liðið fékk alvöru skell gegn Aftureldingu.

Afturelding skoraði fimm mörk gegn heimamönnum og voru að vinna sinn fjórða sigur þetta ágæta sumar.

Tveir leikmenn Njarðvíkur fengu rautt spjald undir lok leiks er staðan var 5-2 og var hiti á meðal andstæðinga áður en flautað var til leiks.

Njarðvík er í öðru sæti með 20 stig eftir 10 leiki en Afturelding situr í því fjórða með 14 stig.

Á sama tíma vann Þróttur sinn annan sigur í sumar en liðið kom á óvart gegn Grindavík.

Þróttur R. 1 – 0 Grindavík
1-0 Liam Daði Jeffs

Njarðvík 2 – 5 Afturelding
0-1 Hrannar Snær Magnússon
0-2 Elmar Kári Enesson Cogic(víti)
1-2 Tómas bjarki Jónsson
2-2 Oumar Diouck
2-3 Aron Jóhannsson
2-4 Elmar Kári Enesson Cogic
2-5 Sævar Atli Hugason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad