fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Liverpool sagt horfa til markmannsins sem vakti verulega athygli á EM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 22:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er víst komið í baráttuna um markmanninn Giorgi Mamardashvili sem spilar með Valencia á Spáni.

Mamardashvili hefur verið aðalmarkvörður Valencia undanfarin þrjú ár og þótt standa sig vel.

Hann hefur hins vegar vakið mesta athygli í sumar með georgíska landsliðinu sem spilaði á EM í Þýskalandi.

Mamardashvili er einnig á óskalista Newcastle en Valencia hafnaði tilboði upp á 25 milljónir evra á dögunum.

Mamardashvili er aðeins 23 ára gamall en hann yrði varamarkvörður á Anfield en í rammanum situr Alisson, landsliðsmarkvörður Brasilíu.

Markmaðurinn stóð sig frábærlega á EM en Georgía er úr leik eftir tap gegn Spánverjum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum