fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Er þessi afsökunarbeiðni nóg? – ,,Ég hef fengið lítinn tíma til að kynnast þeim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. júní 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Spalletti, landsliðsþjálfari Ítalíu, afsakaði sig eftir tap sinna manna gegn Sviss á EM í gær.

Sviss lagði Ítalíu 2-0 í 16-liða úrslitum mótsins en það síðarnefnda sýndi lítið sem ekkert í leiknum eins og áður á mótinu.

Spalletti hefur ekki verið við stjórnvölin í langan tíma en hann vill meina að hann hafi fengið of lítinn tíma til að vinna með þessum ágæta hóp.

,,Það sem átti sér stað er mér að kenna. Þetta er alltaf ábyrgð þjálfarans því ég valdi leikmennina í leikinn,“ sagði Spalletti.

,,Ég hef fengið lítinn tíma til að kynnast leikmönnunum. Allir sem voru á undan mér fengu 20 leiki til að prófa sig áfram og kynnast hópnum, sumir fengu 30.“

,,Nokkrir leikir til viðbótar hefðu svo sannarlega hjálpað mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum