fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mbappe fær ekkert pláss hjá fyrrum liðsfélaga – Þetta eru þrír bestu leikmenn 2024

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júní 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe mun ekki vinna Ballon d’Or á þessu ári og á það ekki skilið að sögn Neymar, fyrrum liðsfélaga frönsku stórstjörnunnar.

Mbappe er einn besti framherji heims en hann hefur átt nokkuð fínt ár og gekk í raðir Real Madrid í sumar.

Neymar lék með Mbappe hjá Paris Saint-Germain en hann nefnir þrjá leikmenn Real sem eru fyrir ofan Mbappe í vali á besta leikmanni heims.

Tveir leikmennirnir eru Brasilíumenn líkt og Neymar en sá þriðji er Jude Bellingham sem er einnig leikmaður Real.

,,Vinicius Junior er númer eitt, Rodrygo er númer tvö ásamt Jude Bellingham,“ sagði Neymar við blaðakonuna Isabela Pagliari.

Neymar bætti svo við að Mbappe fengi pláss en það væri því miður aðeins þriðja sætið þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta