fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Drengirnir gáttaðir yfir sjónvarpinu – Hrafnkell segir þetta „furðulegustu hegðun sem hann hefur séð“

433
Sunnudaginn 30. júní 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Belgía hafnaði í öðru sæti síns riðils en endaði að vísu með 4 stig eins og öll hin liðin í riðlinum, Rúmenía, Slóvakía og Úkraína. Belgar mættu Úkraínu í lokaleik sínum og gerðu markalaust jafntefli. Liðið sýndi lítinn áhuga á að vinna leikinn og þar með riðilinn.

„Áhugaleysið þeirra til að vinna og átta sig ekki á ávinningnum við að vinna þennan riðil, sleppa við að mæta Frökkum og vera í erfiðari hlutanum í 16-liða úrslitum, eru þeir ekki með þessu að sætta sig við að þeir fari ekkert lengra en í 16-liða úrslit?“ spurði Helgi.

Hrafnkell tók til máls.

„Þegar Openda og Kevin de Bruyne voru að halda boltanum úti í horni á 93. mínútu, það er ótrúlegasta hegðun sem ég hef séð. Að leikmaðurinn og sigurvegarinn sem Kevin de Bruyne er hafi gúdderað þetta. Mér finnst það magnað.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
Hide picture