fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hefur engar áhyggjur af strákunum úr Kópavogi – „Sem er fáránlegt“

433
Föstudaginn 28. júní 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr fengu lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Það var til að mynda rætt um Bestu deild karla, en Jóhann er mikill Valsari. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir Breiðabliki og 5 á eftir Víking en síðastnefnda liðið hefur þó spilað leik meira en keppinautarnir.

„Ég er eiginlega ekki með Blikana í þessari baráttu, sem er fáránlegt. Ég er eiginlega bara að horfa á Víking.“

„Mér líður mjög svipað með Breiðablik og mér leið með Liverpool í vetur. Maður var með rembing að við yrðum með í þessu en nú þegar þetta er að gerast í annað sinn get ég horft blákalt á þetta.“

„Mér finnst þeir hafa verið heppnir í sumum leikjum, tekið þrjú stig þar sem þeir áttu ekki endilega að gera það. Ég held að það sé ekki nóg til langs tíma.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
Hide picture