fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Frægt augnablik Arons Einars og Ronaldo rifjað upp í kjölfar atviks á EM

433
Laugardaginn 29. júní 2024 07:00

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riðlakeppni EM í Þýskalandi var rækilega gerð upp í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Þar fengu þeir Helgi Fannar og Hrafnkell Freyr lögfræðinginn og hlaðvarpsstjörnuna Jóhann Skúla Jónsson í heimsókn.

Í uppgjörinu á riðlakeppninni var spurt út í augnablik mótsins hingað til. Hrafnkell var ekki lengi að svara.

„Þegar Georgía komst áfram en Khvicha Kvaratskhelia stoppaði í fagnaðarlátunum til að faðma Ronaldo. Mér fannst það frekar kúl,“ sagði hann en Kvaratskhelia og Georgíumenn unnu Portúgal í lokaleik riðilsins.

Jóhann minntist þá á það þegar Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði fékk ekki treyju Ronaldo eftir jafntefli Íslands og Portúgal á EM 2016. Þá var stórstjarnan pirruð á Íslendingunum fyrir fagnaðarlætin eftir jafnteflið.

„Viðbrögðin hans þarna samanborið við þegar Aron Einar fór upp að honum, það var leikur sem skipti hann máli. Þessi leikur skipti hann engu máli,“ sagði Jóhann.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Í gær

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
Hide picture