fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Þorsteinn velur sterkan landsliðshóp fyrir tvo mikilvæga leiki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2024 13:37

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2025 í júlí.

Ísland mætir Þýskalandi á Laugardalsvelli föstudaginn 12. júlí og Póllandi ytra þriðjudaginn 16. júlí. Ísland er í öðru sæti þegar tveir leikir eru eftir af undankeppninni. Tvö efstu liðin fara áfram beint í lokakeppni EM 2025, en Ísland er með þriggja stiga forskot á Austurríki. Þar sem Ísland er með betri árangur en Austurríki í innbyrðis viðureignum þá nægir Íslandi þrjú stig í síðustu tveimur leikjunum, en liðið mætir Póllandi þriðjudaginn 16. júlí. Á sama tíma þarf Austurríki að minnsta kosti fjögur stig úr síðustu tveimur leikjum sínum.

Miðasala á Ísland – Þýskaland

Hópurinn
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 11 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur – 5 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Bayern Munich – 11 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 30 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – MSV Duisburg – 63 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 126 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 39 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – SK Brann – 5 leikir, 1 mark
Kristín Dís Árnadóttir – Bröndby IF

Sandra María Jessen – Þór/KA – 42 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 10 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 45 leikir, 5 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 16 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 41 leikur, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – 1. FC. Nürnberg – 39 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 19 leikir, 2 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 11 leikir, 1 mark

Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 38 leikir, 10 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 38 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – Nordsjælland – 1 leikur
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 15 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 6 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð