fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ronaldo heldur áfram að toppa sig 39 ára gamall – Sló þetta met sitt á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 10:00

Cristiano Ronaldo Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo átti hraðasta sprett sem hefur mælst hjá honum á Evrópumóti nú á EM í Þýskalandi. Það verður að teljast merkilegt þar sem kappinn er orðinn 39 ára gamall.

Kappinn hefur hraðast mælst á 32,7 kílómetra hraða á mótinu sem nú stendur yfir. Slíkar mælingar hófust árið 2012 en það ár var Ronaldo einmitt mældur á 32 kílómetra hraða, þá 27 ára gamall.

Hann var svo hraðastur á 29,1 kílómetra hraða á EM 2016 og 29,7 kílómetra hraða á EM fyrir þremur árum.

Ronaldo, sem er á mála hjá Al-Nassr, virðist hvergi nærri hættur en hann hefur byrjað báða leiki Portúgal á EM til þessa, sigurleiki gegn Tyrklandi og Tékklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald