fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Strax mátti sjá þennan mun á Vesturbæingum eftir að rifið var í gikkinn – „Það sem margir hafa kallað eftir“

433
Þriðjudaginn 25. júní 2024 11:30

Pálmi Rafn Pálmason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mátti sjá nokkurn mun á frammistöðu KR í fyrsta leik eftir brottrekstur Gregg Ryder úr starfi þjálfara. Liðið gerði þá jafntefli við Íslands- og bikarmeistara Víkings.

Gengi KR á tímabilinu hefur verið afleitt en það var til að mynda mikið rætt hversu hátt Ryder var með lið sitt á vellinum í leikjum.

„KR gerir það sem margir hafa kallað eftir, fara neðar á völlinn. Og við sjáum að þeir fá strax frammistöðu frá Axel Óskari,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson í hlaðvarpi Íþróttavikunnar, en miðvörðurinn hefur hlotið töluverða gagnrýni á tímabilinu.

Axel Óskar.

Þá var rætt um framhaldið hjá KR, en Pálmi Rafn Pálmason stýrir liðinu til bráðabirgða.

„Pálmi kemur út eftir leik og segist vilja starfið svo það verður áhugavert að sjá hvað þeir gera. Þeir eiga tvo heimaleiki í röð á móti Fylki og Stjörnunni, tvö af þremur lélegustu útivallarliðum landsins svo þeim hugnast það væntanlega ágætlega,“ sagði Hörður Snævar Jónsson áður en Helgi tók til máls á ný.

„Við gætum séð alvöru „new manager bounce“ í nokkra leiki. Þetta eru tveir álitlegir leikir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“