fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

KSÍ telur sig ekkert geta gert í málinu þar sem leikmaður Fylkis var sakaður um rasisma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2024 16:29

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ segir í svari til Vestra að félagið muni ekkert aðhafast frekar í málinu þar sem leikmaður Fylkis var sakaður um rasisma í garð leikmanns Fylkis.

„Það er niðurstaða skrifstofu að ókleift sé annað en að láta til staðar numið og aðhafast ekki frekar,“ segir í frétt Fótbolta.net og er vitnað í tilkynningu KSÍ til Vestra.

Það var Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, sem sakaði leikmann Fylkis um kynþáttafordóma í garð leikmanns síns. Ekki kom fram hverjir áttu í hlut.

Málið kom upp í síðustu viku og sendi Vestri málið til KSÍ en Fylkir hafnaði því að leikmaður liðsins hefði verið með rasisma.

KSÍ kannaði hvort dómarateymi og eftirlitsmaður hefðu orðið var við málið en svo var ekki. Reynt var að fara í upptökur af málinu og finna út úr því en ekkert var hægt að sjá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin