fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Starfsmenn ríkissjónvarpsins í áfalli yfir þessari ákvörðun UEFA í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júní 2024 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp óhugnanlegt atvik í leik Ungverjalands og Skotlands á EM í gær. Þá féll Barnabas Varga meðvitundarlaus til jarðar eftir högg frá markverðinum Angus Gunn, en þeir kljáðust um boltann.

Varga lá meðvitundarlaus um tíma en var að lokum borinn af velli og farið með hann á sjúkrahús. Ungverska knattspyrnusambandið staðfesti í gærkvöldi að Varga væri með meðvitund og ástand hans stöðugt, en að hann þyrfti sennilega að fara í aðgerð.

Meira
Varga er með meðvitund og er ekki í lífshættu – Spilar ekki meira á mótinu

Starfsmenn BBC, sem sýndi frá leiknum í Bretlandi, sögðust hissa á að UEFA hafi skömmu eftir atvikið ákveðið að endursýna það. Þegar endursýning var nýhafin var hins þó skipt yfir í víðara skot.

„Við vorum eins hissa og þið að UEFA skildi endursýna atvikið. Það eru verkferlar sem fara í gang þegar svona lagað gerist eftir það sem kom fyrir Christian Eriksen fyrir þremur árum,“ sagði Gabby Logan á BBC.

„Þess vegna skiptum við yfir í víðara skot eins fljótt og auðið var,“ sagði hún enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik