fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

EM: Portúgal í engum vandræðum með Tyrkland

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 17:47

Ronaldo og Gylfi Þór eigast við. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkland 0 – 3 Portúgal
0-1 Bernardo Silva(’21)
0-2 Samet Akaydin(’28, sjálfsmark)
0-3 Bruno Fernandes(’56)

Portúgal er öruggt með sæti sitt í 16-liða úrslitum EM í Þýskalandi eftir leik við Tyrkland í dag.

Tyrkland spilaði fínasta fótbolta í fyrsta leiknum gegn Georgíu en átti lítinn möguleika gegn Portúgölum í dag.

Tyrkland vann þennan leik sannfærandi 3-0 þar sem bæði Bruno Fernandes og Bernardo Silva komust á blað.

Tyrkland er enn í fínni stöðu með þrjú stig í öðru sæti og mætir Tékklandi í síðustu umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“