fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Manchester United hvetur Everton til að lækka óraunhæfan verðmiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hvatt Everton til þess að skella raunhæfari verðmiða á Jarrad Branthwaite. Mirror segir frá.

Miðvörðurinn ungi átti frábært tímabil með Everton í vetur og er sterklega orðaður burt, þá aðallega við United.

Fyrsta tilboði United upp á 35 milljónir punda og 8 milljónir punda síðar meir var hafnað um hæl af Everton.

Talið er að Everton vilji um 70 milljónir punda fyrir Branthwaite, en United telur þann verðmiða óraunhæfan og vill sjá Everton lækka hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum