fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arne Slot byrjar á því sem Klopp hataði og kvartaði mikið undan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot þjálfari Liverpool er að koma sér í stellingar en í gær var það opinberað hvernig leikirnir verða en Liverpool byrjar á útileik gegn Ipswich.

Leikurinn verður í hádegi á laugardegi en sá leiktími var eitthvað sem Jurgen Klopp forveri hans þoldi ekki.

Klopp var duglegur að láta í sér heyra og fannst óeðliegt hversu oft Liverpool spilaði í hádeginu á laugardögum.

„Ég vil vera á þessum fundum þegar þeir setja leikinn okkar í hádeginu, það fara allir að hlæja,“ sagði Klopp á sínum tíma.

Klopp sagðist hafa fundað með sjónvarpsstöðvunum um málið en fékk engu breytt. Það er spurning hvernig Slot tekur í þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid