fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonandi fyrir knattspyrnuaðdáendur þá mun hinn ungi Thiago Messi ná langt sem leikmaður en hann er 11 ára gamall.

Thiago er að sjálfsögðu sonur Lionel Messi sem er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar.

Thiago er argentínskur en er einnig með spænskan ríkisborgararétt og má spila fyrir Spán.

Thiago virðist þó vera ákveðinn í því að leika fyrir heimsmeistarana líkt og pabbi sinn.

,,Að spila gerir mig ennþá stressaðari en að horfa á pabba minn spila,“ sagði Thiago við Mundo Deportivo.

,,Ég er ekki að ná góðum tökum á vinstri fætinum. Ég vil spila fyrir Argentínu og ég held að það séu engar líkur á að Spánn geti sannfært mig um annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern