fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonandi fyrir knattspyrnuaðdáendur þá mun hinn ungi Thiago Messi ná langt sem leikmaður en hann er 11 ára gamall.

Thiago er að sjálfsögðu sonur Lionel Messi sem er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar.

Thiago er argentínskur en er einnig með spænskan ríkisborgararétt og má spila fyrir Spán.

Thiago virðist þó vera ákveðinn í því að leika fyrir heimsmeistarana líkt og pabbi sinn.

,,Að spila gerir mig ennþá stressaðari en að horfa á pabba minn spila,“ sagði Thiago við Mundo Deportivo.

,,Ég er ekki að ná góðum tökum á vinstri fætinum. Ég vil spila fyrir Argentínu og ég held að það séu engar líkur á að Spánn geti sannfært mig um annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild