fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ítalinn svarar fyrir kjaftasögurnar: Sagður banna sínum mönnum að spila tölvuleiki – ,,Get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 17:00

Spalletti og stuðningsmenn Fiorentina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luciano Spalletti, landsliðsþjálfari Ítala, bannar ekki leikmönnum sínum að spila tölvuleiki á meðan EM í Þýskalandi fer fram.

Ítalskir miðlar vildu meina að Spalletti væri mjög á móti tölvuleikjum og að þeir væru stranglega bannaðir á meðan EM stæði yfir.

Talað var um að Spalletti hefði áhyggjur af því að sínir leikmenn fengju ekki góðan svefn og að þeir myndu gleyma sér í ákveðnum leikjum.

Ítalinn hefur nú svarað fyrir sig en hann er að þjálfa landslið í fyrsta sinn eftir að hafa þjálfað lið eins og Napoli, Roma og Inter Milan.

,,Stundum verð ég mjög leiður og ég er mjög svekktur me að þurfa að tjá mig um svona fréttir – ég get ekki skilið af hverju ég þarf að segja eitthvað,“ sagði Spalletti.

,,Við erum með leikherbergi og þar eru tvær PlayStation vélar. Ég hef sjálfur reynt fyrir mér í þessum leikjum.“

,,Þeir spila á réttum tíma dags. Það sem skiptir máli er að þeir fái svefn á nóttunni. Ég skipti mér ekki af því sem þeir gera en ég vil ekki að þeir séu vakandi allar nætur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota