fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

433
Sunnudaginn 16. júní 2024 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út í hverri viku á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og með þeim í setti í þetta skiptið var Hörður Snævar Jónsson.

Íslenska karlalandsliðið spilaði tvo vináttuleiki á dögunum, gegn Englandi og Hollandi. Í þeim fyrri byrjuðu þeir Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson í miðvarðastöðunum en Daníel var meiddur gegn Hollandi. Inn kom Valgeir Lunddal Friðriksson. Það vakti furðu einhverra en Valgeir er að upplagi bakvörður og á bekknum var Brynjar Ingi Bjarnason.

video
play-sharp-fill

„Það var örugglega planið að spila Sverri og Daníel í báðum leikjunum. Svo meiðist Daníel. Þá gætu þeir hafa ákveðið þetta út frá því að Valgeir er fljótari og betur til þess fallinn að elta þessa fljótu leikmenn Hollands en Brynjar Ingi. Þeir hafa kannski ákveðið það á sunnudeginum að fara frekar í Valgeir. Ég held að það sé miklu frekar málið en að hann treysti ekki Brynjari. Ég er ekkert viss um að hann hafi treyst honum, hafi frekar bara viljað sjá hann meira,“ sagði Hrafnkell um þetta mál.

Umræðan um landsliðið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
Hide picture