Jurgen Klopp stjóri Liverpool var mættur aftur á Anfield í gær en ekki til að horfa á fótbolta.
Eiginkona Klopp hafði keypt miða á Taylor Swift tónleika fyrir löngu síðan áður en Klopp ákvað að hætta með Liverpool.
Liverpool varð fyrir áfalli þegar Klopp ákvað að fara í frí frá fótboltanum.
Klopp birti myndband af sér í gær eins og sjá má hér að neðan.