fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á ítarlega upphitun fyrir EM í Þýskalandi

433
Fimmtudaginn 13. júní 2024 16:00

Mynd: UEFA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan, sjónvarpsþáttur sem kemur út á 433.is og í Sjónvarpi Símans í hverri viku, er einnig aðgengileg í hlaðvarpsformi.

Í nýjasta þættinum hita þeir Helgi Fannar Sigurðsson, Hörður Snævar Jónsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson rækilega upp fyrir EM í Þýskalandi, sem hefst á morgun.

video
play-sharp-fill

Það er farið yfir alla riðla, liðin, styrkleika, veikleika og miklu fleira.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
Hide picture