fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Fjallað um mál Alberts í ítölskum miðlum – Sagt að stórliðin gætu bakkað frá honum vegna þess

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gazzetta dello Sport, hið virta ítalska blað, segir að stórliðin Inter og Tottenham gætu beðið með að reyna að fá Albert Guðmundsson frá Genoa í sumar vegna máls á hendur honum.

Albert var kærður fyrir kynferðisbrot síðasta sumar en málið var síðar látið niður falla hjá héraðssaksóknara. Þeirri ákvörðun var hins vegar áfrýjað og ríkissaksóknari tók þá ákvörðun að Albert yrði ákærður.

Albert fór á kostum með Genoa á síðustu leiktíð og hefur í kjölfarið verið orðaður við fjöldan allan af stórliðum. Undanfarið hafa Inter og Tottenham hvað helst verið nefnd til sögunnar.

Málið gæti hins vegar haft áhrif á áhuga þeirra eftir því sem kemur fram í ítölskum miðlum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“