fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ten Hag hefur ekki sömu völd og áður – Flugu til Ibiza en höfðu íhugað að reka hann eftir þennan tapleik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir aðilar sem komu að því að taka ákvörðun um framtíð Erik ten Hag höfðu áhuga á því að ráða Gareth Southgate sem næsta stjóra liðsins. Þetta kemur fram í grein The Athletic.

Ákveðið var í gær að halda sig við Ten Hag og gefa honum nýjan samning en félagið hafði íhugað að reka hann.

Sir Dave Brailsford sem hefur séð um málin hjá United eftir kaup Sir Jim Ratcliffe var einn af þeim sem vildi halda í Ten Hag.

Hann flaug til Ibiza um liðna helgi og átti fundi með Ten Hag þar, þeir ræddu málin og úr verður að Ten Hag heldur áfram með liðið og fær nýjan samning.

Ljóst er að Ten Hag hefur samt minni völd en náður og segir í grein The Athletic að hann hafi minna að segja um leikmannamál, þannig var það ákvörðun INEOS að láta Raphael Varane fara frítt í sumar.

Einnig kemur fram að Brailsford og félagar hafi íhugað alvarlega að reka Ten Hag eftir 4-0 tap gegn Crystal Palace undir lok tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði