fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Baunar á Manchester United fyrir ákvörðun sína – „Þeir eru varla að sýna honum traust með þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmanninum umdeilda Richard Keys er ekki skemmt yfir ákvörðun Manchester United að halda í Erik ten Hag sem stjóra.

Sir Jim Ratcliffe og INEOS, nýjustu hluthafar í United sem hafa tekið yfir knattspyrnuhlið rekstursins, tóku sér sinn tíma í að ákveða örlög Ten Hag og voru aðrir stjórar hleraðir. Það var hins vegar tekin ákvörðun um að Ten Hag væri rétti maðurinn í starfið.

Meira
Ætla í langtímaverkefni með Ten Hag sem fær algjört traust

„Þeir eru varla að sýna honum traust með þessu er það? „Þú mátt vera áfram því enginn annar vill vinna fyrir okkur.“ Ég sagði ykkur að ekkert myndi breytast undir stjórn Jim. Þvílík skita,“ skrifar Keys á X.

Það hefur verið fjallað um að INEOS vilji fara í langtímaverkefni með Ten Hag. Markmiðið er að byggja United upp á yngri leikmönnum, en hjá INEOS eru menn mjög sáttir með hvað Ten Hag hefur gert með leikmenn eins og Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“