fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Ætla í langtímaverkefni með Ten Hag sem fær algjört traust

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður milli fulltrúa Erik ten Hag og Manchester United um nýjan samning ganga vel og búast báðir aðilar við því að hann skrifi undir nýjan samning.

Fabrizio Romano segir frá, en í gær var staðfest að Ten Hag yrði áfram stjóri liðsins.

Ten Hag vill ólmur halda áfram með það verkefni sem hann hefur hafið og vilja nýjir hluthafar, Sir Jim Ratcliffe og INEOS, gefa honum lyklana alfarið næstu árin.

Markmiðið er að byggja United upp á yngri leikmönnum, en hjá INEOS eru menn mjög sáttir með hvað Ten Hag hefur gert með leikmenn eins og Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho.

Eigendurnir tóku sér sinn tíma í að ákveða örlög Ten Hag og voru aðrir stjórar hleraðir. Það var hins vegar tekin ákvörðun um að Ten Hag væri rétti maðurinn í starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kompany heimtar þetta frá stjörnunum sínum – Mun Kane hlýða?

Kompany heimtar þetta frá stjörnunum sínum – Mun Kane hlýða?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár
433Sport
Í gær

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“