fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona segist hafa orðið leiður þegar Xavi var rekinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 21:30

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal, ungur leikmaður Barcelona, viðurkennir að það hafi verið sérstakt þegar Xavi fékk sparkið sem stjóri liðsins á dögunum.

Upphaflega höfðu Börsungar sannfært Xavi um að vera áfram en eitthvað hefur komið upp á því skömmu síðar var hann rekinn.

„Þetta var mjög skrýtið. Fyrst var hann að fara en var svo áfram, við sáum það sama og þið. Þetta var leiðinlegt því þetta er fyrsti stjórinn sem ég hef haft í meistaraflokki. En svona hlutir gerast í fótbolta,“ segir hinn 16 ára gamli Yamal.

Hansi Flick er tekinn við og er Yamal spenntur fyrir komandi tímum.

„Ég sá hann hjá Bayern og í þýska landsliðinu. Hann spilaði sóknarbolta svo ég er spenntur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar