fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið: Eitt nafn ansi áberandi í umræðunni – „What the fuck?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 20:50

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn því hollenska í vináttuleik í kvöld. Hér neðst má sjá hvað fólk hafði að segja um leikinn á X.

Frammistaða íslenska liðsins í kvöld var fín en Hollendingar reyndust of stór biti.

Xavi Simons kom heimamönnum yfir á 23. mínútu en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Hollenska liðið byrjaði seinni hálfleikinn svo af krafti og á 49. mínútu tvöfaldaði Virgil van Dijk forystu þeirra.

Í kjölfarið var leikurinn afar rólegur en Donyell Malen skoraði hins vegar fjórða mark Hollands á 79. mínútu. Wout Weghorst innsiglaði svo 4-0 sigur Hollands í blálokin.

Þetta var síðasti landsleikur Hollands fyrir EM í Þýskalandi, en íslenska liðið er komið í frí eftir fínasta landsleikjaglugga, þar sem sigur á Englandi stendur án nokkurs vafa upp úr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik