fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Saliba lítur upp til leikmanns Liverpool: ,,Hann hræðir sóknarmennina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, er mikill aðdáandi varnarmannsins Virgil van Dijk sem leikur með Liverpool.

Um er að ræða tvo af bestu varnarmönnum ensku úrvalsdeildarinnar en Saliba hefur staðið sig virkilega vel undanfarin tvö tímabil á Emirates vellinum.

Frakkinn lítur upp til Van Dijk sem er mikill leiðtogi innan vallar og er fyrirliði bæði Liverpool og hollenska landsliðsins.

,,Ég er ekki náungi sem talar mikið en ég geri það meira og meira með tímanum. Ég er að vinna í því,“ sagði Saliba.

,,Í vörninni hjá Arsenal þá er ég einn af leiðtogunum. Virgil Van Dijk er með svona orku til dæmid, hann er stjórinn, hann stjórnar öllu.“

,,Þú sérð að hann hræðir sóknarmennina og mér er byrjað að líða þannig. Ég sé að sóknarmennirnir finna fyrir hræðslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“