fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Saliba lítur upp til leikmanns Liverpool: ,,Hann hræðir sóknarmennina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, er mikill aðdáandi varnarmannsins Virgil van Dijk sem leikur með Liverpool.

Um er að ræða tvo af bestu varnarmönnum ensku úrvalsdeildarinnar en Saliba hefur staðið sig virkilega vel undanfarin tvö tímabil á Emirates vellinum.

Frakkinn lítur upp til Van Dijk sem er mikill leiðtogi innan vallar og er fyrirliði bæði Liverpool og hollenska landsliðsins.

,,Ég er ekki náungi sem talar mikið en ég geri það meira og meira með tímanum. Ég er að vinna í því,“ sagði Saliba.

,,Í vörninni hjá Arsenal þá er ég einn af leiðtogunum. Virgil Van Dijk er með svona orku til dæmid, hann er stjórinn, hann stjórnar öllu.“

,,Þú sérð að hann hræðir sóknarmennina og mér er byrjað að líða þannig. Ég sé að sóknarmennirnir finna fyrir hræðslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker