fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Englendingar jöfnuðu virkilega vont met gegn Íslandi í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 17:33

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið jafnaði virkilega vont met í gær er liðið tapaði gegn Íslandi í vináttulandsleik á Wembley.

Íslensku strákarnir stóðu sig virkilega vel í leiknum en Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark viðureignarinnar.

England er að undirbúa sig fyrir keppni í Þýskalandi en lokakeppni EM fer fram í sumar þar sem við spilum því miður ekki.

Landsliðið undir stjórn Gareth Southgate er nú það fyrsta síðan 1954 til að lenda undir á Wembley í þremur leikjum í röð.

England hafði tapað gegn Brasilíu 1-0 í mars og fékk svo fyrsta markið á sig í 2-2 jafntefli gegn Belgíu nokkrum dögum síðar.

Ísland var síðasti naglinn í kistuna í leiknum í gær og eru margir áhyggjufullir fyrir lokamótið í sumar vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands

Stórtíðindi af Karólínu á fyrsta leikdegi Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?