fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Englands sagður hafa heimtað fund – Southgate reyndi sitt besta til að svara fyrir sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 13:00

DOHA, QATAR - NOVEMBER 20: Manager Gareth Southgate shares a joke during the England Training Session at on November 20, 2022 in Doha, Qatar. (Photo by Alex Pantling/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein stjarna enska landsliðsins var steinhissa eftir að hafa frétt af landsliðshópi Englands sem mun ferðast í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar.

Frá þessu greinir Telegraph en miðillinn segir að þessi ákveðni aðili hafi heimtað að fá að ræða við landsliðsþjálfarann sjálfan, Gareth Southgate.

Leikmaðurinn er ekki nafngreindur en hann var mjög hissa á að Jack Grealish hefði ekki verið valinn í 26 manna lokahópinn fyrir keppnina.

Það kom mörgum á óvart er Grealish var ekki valinn en hann er leikmaður Manchester City sem vann Englandsmeistaratitilinn í ár.

Telegraph segir að leikmaðurinn hafi beðið Southgate um að útskýra ákvörðunina fyrir framan liðsfélaga sína en Grealish var sjálfur miður sín eftir að hafa heyrt af fréttunum.

Southgate reyndi sitt besta til að svara fyrir sig fyrir framan landsliðsmennina en hvort andinn í hópnum verði eðlilegur í Þýskalandi verður að koma í ljós á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“