fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Hareide eftir ótrúlegan sigur á Englandi: „Ég held að liðsheildin hafi unnið þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 21:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er gott fyrir strákana. Mér fannst eftir leikinn gegn Úkraínu að við hefðu getað fengið meira út úr leiknum en við sýndum karakter. Við höfum bætt okkur mikið og hefðum getað unnið 2-0,“ sagði Age Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, við Stöð 2 Sport eftir magnaðan 1-0 á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld.

Um var að ræða lokaleik Englands í undirbúningi sínum fyrir EM en íslenska liðið spilaði frábærlega í kvöld og sigurinn mjög verðskuldaður.

Meira
Glæsilegur sigur Strákanna okkar gegn Englandi á Wembley – Baulað hressilega á enska liðið

„Ég held að liðsheildin hafi unnið þetta. Við þurfum að fara aftur í það sem Ísland er gott í, að standa saman. Svo höfuð við líka hæfileikana til að skora framar á vellinum,“ sagði Hareide.

„Strákarnir hafa gert svo vel á æfingum svo það var frábært að ná þessum sigri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi