fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Gamalt myndband af Cristiano Ronaldo kemur upp á yfirborðið og fólk trúir ekki eigin augum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. júní 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem gamalt myndband af Cristiano Ronaldo syngja hafi nú komið upp á yfirborðið. Það er vakin athygli á þessu í breskum miðlum.

Í myndbandinu, sem er úr auglýsingu portúgalska bankans Banco Espirito Sanro frá 2009, syngur Ronaldo lagið Amor Mio eftir Julio Iglesias.

„Hann spilar fótbolta eins og engill en spilar líka eins og engill,“ skrifar einn netverji hissa og fleiri tóku undir.

„Af hverju er ég grátandi? Hann er með rödd engils,“ skrifaði annar.

Það er spurning hvort Ronaldo, sem er orðinn 39 ára gamall, hafi gaman að því að myndbandið sé nú aftur í dreifingu en hann fær litlu ráðið um það.

Kappinn undirbýr sig nú af krafti fyrir EM í Þýskalandi með portúgalska landsliðinu.

Hér að neðan má sjá myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi