fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Fullyrða að þetta verði fyrstu kaup Arne Slot hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Frakklandi er Liverpool langt komið með að ganga fra´kaupum á Ederson miðjumanni Atalanta á Ítalíu.

Franskir miðlar fjalla um málið sökum þess að PSG hafði áhuga á að kaupa þennan 24 ára leikmann sem kemur frá Brasilíu.

Í fréttinni segir að Michael Edwards nýr yfirmaður knatspyrnumála hjá FSG eigendum Liverpool sjái um viðræðurnar.

Ederson lék 36 leiki í Seriu A á síðustu leiktíð og var lykilmaður þegar liðið vann Evrópudeildina.

Ederson var hluti af Atalanta liði sem henti Liverpool úr Evrópudeildinni en hann verður þá fyrsti leikmaðurinn sem Arne Slot fær til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“