fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Maguire tjáir sig í kjölfar tíðinda dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. júní 2024 15:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að Harry Maguire yrði ekki í enska landsliðshópnum fyrir EM. Hann hefur sent frá sér tilkynningu vegna þessa.

Maguire var í 33 manna æfingahópi Gareth Southgate en verður ekki með í 26 manna hópnum vegna meiðsla.

„Ég er miður mín yfir að hafa ekki verið valinn í enska landsliðshópinn fyrir EM. Þrátt fyrir að hafa lagt mikið á mig hefur mér ekki tekist að yfirstíga meiðsli á kálfanum,“ segir Maguire í tilkynningu.

„Fyrir mér er það að spila fyrir England mesti heiður sem til er. Ef ég get ekki hjálpað til sem leikmaður mun ég gera það sem stuðningsmaður, eins og restin af þjóðinni. Vinnið þetta drengir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum