fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru ástæður þess að City höfðar mál – Vilja komast í botnlausa vasa Sheik og telja nokkur lið fá forskot

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2024 08:23

Pep Guardiola og Sheikh Mansour / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur höfðað mál gegn ensku úrvalsdeildinni og segir regluverk deildarinnar um fjármál ekki eðlileg.

CIty telur reglur um fjármögnun óeðlilega og virðist félagið vilja hafa hlutina þannig að félagið geti sótt fjármuni frá eigendum sínum og nýtt í reksturinn.

FFP kemur í veg fyrir það og geta félög ekki eytt um efni fram í dag, eyðsla þarf að haldast í við tekjur en City vill geta sótt í botnlausa vasa Sheikh Mansour sem á félagið.

CIty telur að enska deildin eigi að breyta reglum þar sem það þarf 2/3 af liðum til að knýja fram breytingar. Þá telur City að reglurnar um fjármál séu gerðar til þess að hjálpa liðum í London sem eiga auðveldara með að sækja sér tekjur.

City segir að deildin fari fram með harðstjórn meirihlutans að vopni og telur félagið sig vera beitt órétti.

Þetta eru nýjar vendingar í þessum málum en enska deildin hefur ákært City í 115 liðum fyrir brot á reglum um fjármál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“