fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svona er besta lið Real Madrid með komu Mbappe – Geta stillt upp frábæru varaliði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid staðfesti komu Kylian Mbappe til félagsins í gær en um er að ræða líklega besta knattspyrnumann í heimi í dag.

Real Madrid fær hann frítt frá PSG þar sem samningur hans var á enda.

Ljóst er að Carlo Ancelotti þarf að hreyfa til í liðinu sínu með komu Mbappe en Vinicius Jr og Rodrygo voru frábærir á köntunum á liðnu tímabili og Jude Bellingham sem fölsk nía.

Nú verða breytingar á en auk Mbappe er Endrick að mæta til liðsins en þessi 17 ára piltur er efnilegasti leikmaður Brasilíu í dag.

Ljóst er að Real Madrid hefur gríðarlega breidd og Ancelotti getur rúllað liðinu sínu vel eins og sjá má hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið:

Varaliðið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum