fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Varnarleikur KR hræðilegur – Valur skoraði fimm og Gregg tók mann af velli í fyrri hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 21:07

Tryggi Hrafn. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á 8 marka knattspyrnuveislu í Vesturbæ í kvöld þegar Valur heimsótti nágranna sína í KR og sótti stigin þrjú.

KR byrjaði leikinn með látum en Aron Sigurðarson og Benóný Breki Andrésson komu liðinu í 2-0 eftir sjö mínútna leik.

Eftir frábæra byrjun hófst farsi í varnarleik KR en Tryggvi Hrafn Haraldsson minnkaði muninn strax á tólftu mínútu.

KR skoraði svo þrjú mörk á sex mínútum en Patrick Pedersen jafnaði á 33 mínútu, Tryggvi skoraði aftur tveimur mínútum síðar og Patrick kom Val í 2-4 á 37 mínútu.

Gregg Ryder þjálfari KR fékk nóg eftir þetta og tók Rúrik Gunnarsson af velli en Rúrik hafði átt mörg slæm mistök í mörkum Vals.

Finnur Tómas Pálmason lét reka sig af velli í liði KR í síðari hálfleik. Gísli Laxdal Unnarsson kom Val svo í 2-5.

Kristján Flóki Finnbogason lagaði stöðuna fyrir KR í uppbótartíma en Valur vann góðan sigur og er áfram með í titilbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga