fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mbappe fer í treyju númer 9 hjá Real – Vill annað númer og bíður eftir því að sá hætti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe gekk formlega í raðir Real MAdrid í gær en um var að ræða verst geymda leyndarmál í fótboltanum. Mbappe mun klæðast treyju númer 9 til að byrja með.

Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu á laugardag og strax eftir fögnuðinn tilkynnir félagið um Mbappe.

Mbappe er einn besti leikmaður í heimi og ljóst að koma hans styrkir lið Real Madrid verulega.

Í fréttum á Spáni segir að hann fari í treyju númer 9 sem Karim Benzema notaði áður en enginn tók á þessu tímabili.

Þar segir einnig að Mbappe bíði eftir því að Luka Modric hætti svo hann geti fengið treyju númer 10.

Mbappe elska 10-una og vill helst fara í þá treyju en bíður eftir því að hinn magnaði Modric yfirgefi félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik