fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Vonast eftir tilboði frá Arsenal en einnig til í að hlusta á tilboð frá Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen framherji Napoli vonast eftir því að fara frá félaginu í sumar en hann er með klásúlu í samningi sínum.

Osimhen er 25 ára gamall framherji frá Nígeríu en hann vonast eftir tilboði frá Arsenal.

Gazzetta dello Sport segir að framherjinn vilji fá tilboð frá enska félaginu en vitað er að Arsenal vill fá framherja í sumar.

Osimhen er þó einnig til í að hlusta á tilboð frá Sádí Arabíu samkvæmt þeirri frétt en þar er vel borgað.

Ljóst er að Osimhen gæti orðið einn best launaði leikmaður í heimi fari hann til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur