fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Willum í fótbolta í Fífunni á sama tíma og hann dró sig út úr landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því var greint fyrr í dag að Willum Þór Willumsson væri meiddur og gæti ekki verið með A landsliði karla í komandi vináttuleikjum við England 7. júní og Holland 10. júní.

Willum sem spilað frábærlega með Go Ahead Eagles í Hollandi síðustu tvö ár hefur verið í stóru hlutverki í landsliðinu undir stjórn Age Hareide.

Meiðsli Willums virðast þó ekki vera alvarleg því í dag var hann mættur í Fífuna í Kópavogi að leika sér með systkinum sínum í fótbolta.

„Systkinaást í Fífunni. Willums börn,“ skrifar Gunnleifur Gunnleifsson fyrrum markvörður Breiðabliks við færslu á X-inu þar sem mynd er börnunm í fótbolta.

Um er að ræða fjögur börn Willums Þórs Willumssonar ráðherra sem öll elska fótbolta. Willum er atvinnumaður líkt og bróðir hans Brynjólfur sem leikur í Noregi.

Willum hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og hefur ekki náð heilsu fyrir landsleikina en meiðslin virka ekki alvarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“