fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Modric staðfestir fregnirnar: ,,Sjáumst á næsta tímabili“

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. júní 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric hefur staðfest það að hann muni spila með Real Madrid á næstu leiktíð.

Króatinn mun krota undir eins árs samning við Real en hann er 38 ára gamall og verður 39 ára í september.

,,Við sjáumst á næsta tímabili,“ sagði Modric við stuðningsmenn Real eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Modric kom inná sem varamaður er Real vann 2-0 sigur á Borussia Dortmund í úrslitunum á Wembley.

Modric er goðsögn í herbúðum Real en hann gekk í raðir félagsins frá Tottenham árið 2012 og hefur spilað 534 leiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs