fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hringdi til að sjá hvort hann gæti fengið leikmenn – Var í staðinn beðinn um að koma aftur og sér ekki eftir því í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun magnað hvernig Carlo Ancelotti var ráðinn stjóri Real Madrid í annað sinn árið 2021.

Ancelotti þjálfaði lið Everton frá 2019 til 2021 og var að reyna að semja við leikmenn fyrir næsta tímabil og hringdi í forseta félagsins.

Ancelotti hafði áður þjálfað Real frá 2013 til 2015 en samdi síðar við Bayern Munchen, Napoli og síðar Everton.

Eftir símtalið var ljóst að áhugi Real var til staðar og missti enska félagið því ítölsku goðsögnina til Spánar.

Eina markmið Ancelotti var að leita að leikmönnum sem voru mögulega til sölu og kom svarið því töluvert á óvart.

,,Ég hringdi til að sjá hvort ég gæti fengið leikmenn til Everton og spurði hvort þeir væru búnir að ráða þjálfara. Ég sagði að þeir þyrftu að fá þá bestu til Real,“ sagði Ancelotti.

Ítalinn bætti við í símtalinu að hann væri búinn að fyrirgefa það sem átti sér stað tímabilið 2014-2015 er hann var rekinn frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift