fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hringdi til að sjá hvort hann gæti fengið leikmenn – Var í staðinn beðinn um að koma aftur og sér ekki eftir því í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun magnað hvernig Carlo Ancelotti var ráðinn stjóri Real Madrid í annað sinn árið 2021.

Ancelotti þjálfaði lið Everton frá 2019 til 2021 og var að reyna að semja við leikmenn fyrir næsta tímabil og hringdi í forseta félagsins.

Ancelotti hafði áður þjálfað Real frá 2013 til 2015 en samdi síðar við Bayern Munchen, Napoli og síðar Everton.

Eftir símtalið var ljóst að áhugi Real var til staðar og missti enska félagið því ítölsku goðsögnina til Spánar.

Eina markmið Ancelotti var að leita að leikmönnum sem voru mögulega til sölu og kom svarið því töluvert á óvart.

,,Ég hringdi til að sjá hvort ég gæti fengið leikmenn til Everton og spurði hvort þeir væru búnir að ráða þjálfara. Ég sagði að þeir þyrftu að fá þá bestu til Real,“ sagði Ancelotti.

Ítalinn bætti við í símtalinu að hann væri búinn að fyrirgefa það sem átti sér stað tímabilið 2014-2015 er hann var rekinn frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram