fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Gefur ungum krökkum góð ráð: Gríðarlegt undrabarn en ferillinn náði aldrei flugi – ,,Hélt ég yrði næsti Wayne Rooney“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2024 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Matthew Briggs en hann lék um tíma með liði Fulham í ensku úrvalsdeildinni.

Briggs varð á sínum tíma yngsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar en hann kom inná í leik með Fulham 2007 aðeins 16 ára gamall.

Ferill Briggs náði þó aldrei flugi en hann er 33 ára gamall í dagog hefur lagt skóna á hilluna eftir stutt stopp hjá Horsham í utandeildinni.

Briggs tók þá ákvörðun á sínum tíma að fara ekki í skóla með fótboltanum og sér hann mikið eftir því í dag.

Englendingurinn bjóst við því að verða næsta stórstjarna Englands en hann náði aldrei að leika í efstu deild eftir 2014.

,,Ég sótti aldrei um í skóla því ég byrjaði svo ungur. Ég bjóst bara við því að ég yrði næsti Wayne Rooney, næsti Theo Walcott,“ sagði Briggs.

,,Ég hugsaði með mér að þetta væri komið, að ég þyrfti ekki á skólanum að halda. Ég gerði ekkert með fótboltanum. Þegar mér var sagt að ég þyrfti að hætta og það væri ekki undir mér komið, mér var brugðið.“

,,Ef ég get ekki spilað fótbolta, hvað get ég gert? Hvernig get ég haldið mér á floti? Hvernig get ég séð um fjölskylduna?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City

Sýknaður og er nú aftur á óskalista City
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil