fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United aftur til Englands? – Sagður vera á óskalistanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2024 15:41

Myndin er tekin rétt eftir vítaklúður Ruud van Nistelrooy. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy, goðsögn Manchester United, er orðaður við endurkomu til Englands en frá þessu greinir blaðamaðurinn Sacha Tavolieri.

Leicester City er talið horfa til Van Nistelrooy sem var síðast þjálfari PSV Eindhoven í heimalandinu, Hollandi.

Hollendingurinn spilaði fyrir United í fimm ár og raðaði inn mörkum en Leicester er að leita að nýjum þjálfara.

Enzo Maresca gerði frábæra hluti með liðið í vetur en hann er á leið til Chelsea og tekur við af Mauricio Pochettino.

Van Nistelrooy er 47 ára gamall en hann hefur aðeins þjálfað PSV sem aðalþjálfari á sínum þjálfaraferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“