Jude Bellingham mætti til Englands í gær en hann mun spila með Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.
Um er að ræða stærsta leik tímabilsins en Bellingham mætir þar fyrrum samherjum sínum í Borussia Dortmund.
Englendingurinn fékk mikið hrós fyrir hvernig hann mætti til leiks á flugvöllinn en hann þótti stórglæsilegur.
Bellingham var í glænýjum jakkafötum og tók sig virkilega vel út og sást skælbrosandi.
Þetta má sjá hér.
View this post on Instagram