fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Eftirsótti framherjinn vill helst fara til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. maí 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi vill Benjamin Sesko framherji RB Leipzig helst ganga í raðir Arsenal í sumar.

Sesko er virkilega eftirsóttur en Arsenal, Manchester United og fleiri vilja fá hann í sumar.

Sesko er tvítugur framherji frá Slóveníu sem var að klára sitt annað tímabil með Leipzig.

Leipzig vill gera við hann nýjan samning og hækka launin hans en hann er sagður vilja fara til Arsenal.

Sesko hefur skorað 29 mörk í 79 leikjum fyrir Leipzig og gæti farið í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“