fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem þarf að borga fyrir Lukaku í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun kosta það félag sem vill kaupa Romelu Lukaku frá Chelsea í sumar 38 milljónir punda. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Lukaku á sennilega enga framtíð hjá Chelsea en hann hefur verið lánaður burt undanfarin tvö tímabil. Hann átti flotta leiktíð með Roma og skoraði 21 mark.

Belgíski framherjinn var keyptur til Chelsea á hátt í 100 milljónir punda 2021 en stóð hann engan veginn undir væntingum í endurkomu sinni á Stamford Bridge.

Chelsea reynir að rétta fjárhaginn af til að vera innan regluramma um fjárhagsreglur í sumar og gæti hjálpað að selja Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig