fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem þarf að borga fyrir Lukaku í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun kosta það félag sem vill kaupa Romelu Lukaku frá Chelsea í sumar 38 milljónir punda. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Lukaku á sennilega enga framtíð hjá Chelsea en hann hefur verið lánaður burt undanfarin tvö tímabil. Hann átti flotta leiktíð með Roma og skoraði 21 mark.

Belgíski framherjinn var keyptur til Chelsea á hátt í 100 milljónir punda 2021 en stóð hann engan veginn undir væntingum í endurkomu sinni á Stamford Bridge.

Chelsea reynir að rétta fjárhaginn af til að vera innan regluramma um fjárhagsreglur í sumar og gæti hjálpað að selja Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur