fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Óskar opnar sig um umdeilt athæfi í fyrra – „Það var ekki ætlunin að vekja svona mikla athygli“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. maí 2024 07:30

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuáhugamenn gleyma því seint þegar Breiðablik mætti á rútu skömmu fyrir leik gegn Víkingi í Fossvogi í fyrra, í stað þess að nota gestaaðstöðuna í Víkinni. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem var þjálfari Blika í fyrra, ræddi þetta á Stöð 2 Sport í gær.

„Það var ekki ætlunin að vekja svona mikla athygli. En það góða sem kom út úr þessu var að Víkingar tóku sig loksins saman í andlitinu og löguðu útiklefann,“ sagði Óskar.

Blikar töldu gestaklefann í Víkinni ekki ásættanlegan. „Okkur fannst útiklefinn ekki sérlega geðslegur og höfðum ekki áhuga á að eyða mínútu þar.“

Þetta athæfi var þó ekki bara vegna gestaklefans að sögn Óskar. Einnig spilaði inn í pirringur út í KSÍ og knattspyrnuhreyfinguna. Blikar fengu ekki að færa leikinn þó liðið væri í Evrópukeppni og skapaði það pirring.

„Að hluta til voru þetta smá mótmæli eða uppreisn á móti sambandinu og allri knattspyrnuhreyfingunni sem okkur fannst ekki standa með okkur í þessari Evrópubaráttu sem við vorum í, sama hvort það var réttmætt hjá okkur eða ekki var þetta barátta gegn betri útbúnaði útiliða á Víkingsvelli og svo að styðja við bakið á liðum í erfiðri Evrópubaráttu,“ sagði Óskar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“