fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Margir á því að Neymar hafi nú gengið allt of langt – Sjáðu hvernig hann svaraði hrekk félaga síns

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Renan Lodi, liðsfélagi Neymar hjá sádiarabíska liðinu Al-Hilal, sér sennilega eftir að hafa strítt stórstjörnunni á dögunum.

Neymar svaraði hrekk Lodi sem sneri að því fikta í skóreimum hans meðan hann sá ekki til. Það er óhætt að segja að Neymar hafi gengið lengra því hann sprengdi dekkinn á bíl Lodi meðan hann sá ekki til og tók þau undan.

Lodi kom því að bílnum óökuhæfum, eins og sjá má hér að neðan.

Myndband og myndir af þessu hafa vakið mikla athygli, en margir eru á því að Neymar hafi gengið of langt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig