fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út undir stjórn Maresca

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 10:34

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca er að taka við Chelsea af Mauricio Pochettino og ljóst er að hann færi að kaupa inn leikmenn í sumar. The Sun stillti upp hugsanlegu byrjunarliði undir hans stjórn.

Chelsea tókst að landa Sambandsdeildarsæti í vor þrátt fyrir erfitt tímabil lengi vel en Pochettino er þó horfinn á braut og Maresca, sem yfirgefur Leicester, tekur við.

Chelsea hefur verið orðað við nokkra leikmenn og stærsta nafnið er sennilega Victor Osimhen hjá Napoli.

Þá er Rico Lewis, sem Maresca starfaði með hjá Manchester City, einnig nefndur. Einnig eru markvörðurinn James Trafford hjá Burnley á blaði og Tosin Adarabioyo.

Loks gæti Chelsea fengið Kieran Dewsbury-Hall frá Leicester.

Hér að neðan er mögulegt byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með